Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. apríl 2018

Fimmtu­dag­inn 5. apríl var hald­inn í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar op­inn fund­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar um stefnu bæj­ar­ins í mál­efn­um eldri íbúa.

Þátttaka var með ein­dæm­um góð en á fund­in­um lögðu 110 íbú­ar fram hug­mynd­ir sín­ar um markmið og að­gerð­ir í mála­flokkn­um.

Nú tek­ur við flokk­un og úr­vinnsla þeirra hug­mynda sem íbú­ar sett­ur fram og í kjöl­far­ið mun fjöl­skyldu­nefnd vinna til­lögu að fram­tíð­ar­sýn og áhersl­um í mál­efn­um eldri íbúa í Mos­fells­bæ.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00