Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. mars 2018

Um­hverf­is­nefnd hef­ur ákveð­ið að hefja vinnu að nýrri um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ, þar sem horft er til nýrra heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóð­anna um sjálf­bæra þró­un.

Leit­að er eft­ir að­komu íbúa, stofn­ana og fé­laga­sam­taka við að móta stefn­una og meta hverj­ar áhersl­ur Mos­fells­bæj­ar eiga að vera í um­hverf­is­mál­um, eins og skóg­rækt, land­græðslu, vist­væn­um sam­göng­um, úti­vist, heilsu­efl­ingu, sorp­mál­um og nátt­úru­vernd.

Fund­ur­inn verð­ur hald­inn fimmtu­dag­inn 22. mars kl. 17:00 – 19:00 í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar.

Sér­stak­ur gest­ur fund­ar­ins verð­ur Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir, sem held­ur stutt er­indi.

Öll vel­kom­in og kaffi­veit­ing­ar í boði.

Tengt efni

  • Stóri Plokk­dag­ur­inn 30. apríl 2023

    Með þátt­tök­u í Stóra plokk­deg­in­um vill Mos­fells­bær taka virk­an þátt í þessu metn­að­ar­fulla um­hverf­isátaki sem fer fram und­ir merkj­um fé­lags­skap­ar­ins Plokk á Ís­landi.

  • Þriggja ára plokk­ari

    Stein­ar Þór Björns­son rúm­lega þriggja ára plokk­ari og fyr­ir­mynd­ar Mos­fell­ing­ur hef­ur ver­ið öfl­ug­ur í að plokka með að­stoð pabba síns.

  • Mink­ar á ferð

    Mos­fells­bæ hafa borist ábend­ing­ar um óvenju marga minka á ferð­inni í Reykja­hverfi í Mos­fells­bæ síð­ast­liðna daga sem hafa drep­ið hæn­ur og dúf­ur í hverf­inu.