Menningarvor í Mosfellsbæ hefst 10. apríl og stendur til 27. apríl.
Dagskráin fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar og hefst kl. 20:00. Hátíðin fer fram árlega og er nú haldin tvö þriðjudagskvöld í apríl.
Dagskráin stendur af metnaðarfullri tónlistar- og menningardagskrá sem spila stóran sess þar sem mosfellskir listamenn koma fram. Menningarhátíðin er fyrir bæjarbúa og aðra gesti.
Aðgangur er ókeypis á alla viðburði.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.