Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. janúar 2019

Búið er að til­nefna 22 ein­stak­linga til íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2018.

13 karl­ar eru til­nefnd­ir og 9 kon­ur.

Bæj­ar­bú­um gefst kost­ur á, ásamt aðal- og vara­mönn­um í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd, að kjósa. Velja skal í 1., 2. og 3. sæti. Kosn­ing­in fer fram í þjón­ustugátt­inni dag­ana 10.-15. janú­ar.

Úr­slit verða kynnt fimmtu­dag­inn 17. janú­ar kl. 19 í íþróttamið­stöð­inni að Varmá. Öll vel­kom­in.

Tengt efni