Búið er að tilnefna 22 einstaklinga til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2018.
13 karlar eru tilnefndir og 9 konur.
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa. Velja skal í 1., 2. og 3. sæti. Kosningin fer fram í þjónustugáttinni dagana 10.-15. janúar.
Úrslit verða kynnt fimmtudaginn 17. janúar kl. 19 í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Öll velkomin.
Tengt efni
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024 - Hægt að kjósa til og með 12. desember
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Hægt er að senda inn tilnefningar til 19. nóvember 2024.