Starfsfólk þjónustustöðvar Mosfellsbæjar taka jólatré íbúa og koma þeim á endurvinnslustöð mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. janúar.
Mælst er til þess að jólatréin verði sett út fyrir lóðarmörk á sunnudag eða mánudag en ekki verður farið inn á lóðir húsa til að sækja tré.