Jólaball Mosfellsbæjar í Hlégarði í dag
Hið árlega jólaball Mosfellsbæjar verður haldið í Hlégarði í dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 17:00.
Hlýhugur frá nágrönnum Reykjakots
Á dögunum fékk leikskólinn Reykjakot jólakort frá nágrönnum sínum í Krókabyggð 1, 1a, 3, 3a og 5.
Jólaball hjá dagmæðrum
Þær Danía, Andrea og Erla Birna, dagforeldrar í Mosfellsbæ, héldu jólaball fyrir daggæslubörnin sín.
Saga Aftureldingar komin út
Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellsbæ hefur gefið út aldarsögu sína en félagið var stofnað 11. apríl árið 1909. Það hefur starfað óslitið síðan og er meðal elstu ungmennafélaga landsins.
Þjálfaranámskeið í Finnlandi
Á haustin er tími endurmenntunar frjálsíþróttaþjálfara.
Hagræðing - Uppbygging - Velferð
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti samhljóða í gærkvöldi fjárhagsáætlun fyrir árið 2010.
Forkynning: Tungumelar, tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Vegna áforma um sérhæfða heilbrigðisstofnun á Tungumelum og aukið framboð á stórum atvinnulóðum á svæðinu er í bígerð tillaga að breytingu á aðalskipulagi.
Fjórar tillögur að deiliskipulagi frístundalóða við Hafravatn og Silungatjörn
Mosfellsbær auglýsir hér með 3 tillögur að deiliskipulagi skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og eina tillögu að breytingum á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga:
Fróðleiksnáma um sögu Mosfellsbæjar
Mosfellsbær, saga byggðar í 1100 ár eftir Bjarka Bjarnason og Magnús Guðmundsson fæst nú á sérstöku tilboðsverði í þjónustuveri Mosfellsbæjar og á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Orgeljól í Lágafellskirkju
Nálgun jólanna verður fagnað með orgelslætti í Lágafellskirkju nú í fimmta skipti. Organisti og skipuleggjandi, Douglas Brotchie, innleiddi þessa hefð þegar hann flutti að Eik í Mosfellsbæ fyrir nokkrum árum, og hafði þá áhuga á að efla og styrkja tónleikahald í sinni nýju heimabyggð.
Jólatrjáasala Aftureldingar 2009
Hin árlega jólatréssala Aftureldingar verður nú í Hraunhúsum, að Völuteigi 6.
Enduropnun Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar
Miðvikudaginn 9.desember var Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar enduropnað og bauð Birna Mjöll Sigurðardóttir skjalavörður starfsmönnum bæjarskrifstofu að koma og skoða safnið. Þarna er margt af áhugaverðum hlutum að sjá og gaman að fá að grúska í sögu bæjarins.
Jólatrjáasala Skógræktarfélagsins í Hamrahlíðinni
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar er opin í Hamrahlíðinni við Vesturlandsveg til jóla.
Marta María opnar sýningu í Listasal
Verið velkomin á opnun sýningar Mörtu Maríu Jónsdóttur, laugardaginn 12. desember í Listasal Mosfellsbæjar.
Hátíðarstemning í Hraunhúsum í dag
Mikil hátíðarstemning mun ríkja í Hraunhúsum, Völuteigi 6, föstudaginn 11. desember, en þá munu efnilegar söngkonur úr söngdeild Listaskóla Mosfellsbæjar flytja þar þekkt jólalög.
Jólasýning Fimleikadeildar Aftureldingar
Jólasýning Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin sunnudaginn 13. desember kl. 11-13:00 í Íþróttahúsinu að Varmá.
Jólaljós - Styrktartónleikar
Stórtónleikar kirkjukórs Lágafellssóknar í Mosfellsbæ verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 13. desember kl.17.00. Tónleikarnir eru til styrktar bágstöddum fjölskyldum í Mosfellsbæ.
Jólatónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 8. - 16. desember 2009
Listaskóli Mosfellsbæjar heldur sjö jólatónleika í Listasal Mosfellsbæjar á aðventunni.
Barnafata-skiptimarkaður
Barnafata-skiptimarkaður fyrir 12 ára og yngri er enn í fullum gangi hjá Kjósardeild Rauða kross Íslands. Opið er alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10-13 og annan hvorn þriðjudag frá kl. 17-19.
Útgáfuveisla Dagrennings
Kvöldvaka/útgáfuveisla verður haldin í hátíðarsal Lágafellsskóla fimmtudaginn 10. desember kl. 20:00.