Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2009

    Mos­fells­bær, saga byggð­ar í 1100 ár eft­ir Bjarka Bjarna­son og Magnús Guð­munds­son fæst nú á sér­stöku til­boðs­verði í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar og á Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

    Mos­fells­bær, saga byggð­ar í 1100 ár eft­ir Bjarka Bjarna­son og Magnús Guð­munds­son fæst nú á sér­stöku til­boðs­verði í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar og á Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

    Sjald­an eða aldrei hef­ur kom­ið út jafn glæsi­leg byggð­ar­saga Mos­fells­bæj­ar, saga byggð­ar í 1100 ár. Bók­in er öll lit­prent­uð og afar vönd­uð að allri gerð. Hana prýða yfir 700 mynd­ir sem fæst­ar hafa birst áður.

    Mos­fells­bær, saga byggð­ar í 1100 ár er ein­stak­lega glæsi­leg gjöf og skyldu­eign allra sem vilja kynna sér sögu Mos­fells­bæj­ar.