Þær Danía, Andrea og Erla Birna, dagforeldrar í Mosfellsbæ, héldu jólaball fyrir daggæslubörnin sín.
Börnunum fannst mjög gaman að hittast svona og gaman að dansa.
Engin jólasveinn viss af þessu balli og því gátu þeir ekki mætt en það breytti engu, aðalatriði var að hittast, hlusta á jólalög og dansa.
Tengt efni
Vilt þú gerast dagforeldri?
Mosfellsbær vekur athygli á því að eftirspurn er eftir þjónustu dagforeldra í sveitarfélaginu.
Aukin þjónusta í dagvistun barna og lækkun leikskólagjalda um 5%
Mosfellsbær er stækkandi fjölskyldubær þar sem lagður er metnaður í að veita barnafjölskyldum góða þjónustu.
Dagmæður buðu í grill
Blásið var til grillveislu í gær í tilefni af góða veðrinu.