Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. desember 2009

  Mik­il há­tíð­ar­stemn­ing mun ríkja í Hraun­hús­um, Völu­teigi 6, föstu­dag­inn 11. des­em­ber, en þá munu efni­leg­ar söng­kon­ur úr söng­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar flytja þar þekkt jóla­lög.

  Mik­il há­tíð­ar­stemn­ing mun ríkja í Hraun­hús­um, Völu­teigi 6, föstu­dag­inn 11. des­em­ber, en þá munu efni­leg­ar söng­kon­ur úr söng­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar flytja þar þekkt jóla­lög. Þær hefja upp raust sína kl. 17.30 og mun jóla­and­inn svífa yfir Hraun­hús­um.

  Að­gang­ur er ókeyp­is og all­ir hjart­an­lega vel­komn­ir.

  Söfn­un­ar­bauk­ur fyr­ir Mæðra­styrksnefnd verð­ur á staðn­um, ef fólk vill láta eitt­hvað af hendi rakna.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00