Listaskóli Mosfellsbæjar heldur sjö jólatónleika í Listasal Mosfellsbæjar á aðventunni.
Fram koma nemendur á öllum stigum hljóðfæra- og söngnáms og flytja fjölbreytta tónlist, sem kemur öllum í jólaskapið.
Tónleikarnir verða sem hér segir:
- Þriðjudag 8. des. kl. 17.00 og 18.00
- Fimmtudag 10. des. kl. 18.00
- Þriðjudag 15. des. kl. 17.00 og 18.00
- Miðvikudag 16. des. kl. 17.00 og 18
Öll eru hjartanlega velkomin og er aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar