Skipulagsnefnd fer yfir umsagnir vegna deiliskipulags fyrsta áfanga Blikastaðalands
Á fundi bæjarstjórnar þann, 24. janúar, var fundargerð skipulagsnefndar frá 19. janúar staðfest en á þeim fundi voru lagðar fram umsagnir vegna skipulags Blikastaðalands.
Ungmennum úr Mosfellsbæ gefst tækifæri á að taka þátt í Upptaktinum 2024
Skilafrestur hugmynda er til 21. febrúar nk.
Stýrihópur um uppbyggingu á Varmársvæði tekinn til starfa
Stofnaður hefur verið stýrihópur með það að markmiði að endurskoða Varmársvæðið og móta skýra sýn á uppbyggingu á svæðinu til næstu 15 ára.
Snjallar grenndarstöðvar í Mosfellsbæ
Á næstu vikum verða þrjár grenndarstöðvar í Mosfellsbæ gerðar snjallar.
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.
Nýtt stafrænt ár hafið af krafti
Stafræn verkefni voru unnin af krafti árið 2023 þegar meðal annars 11 ný stafræn verkefni voru innleidd.
Heitavatnslaust í Túnum og Mýrum 23. janúar 2024
Bólið býður uppá fjölbreytt og lifandi starf
Félagsmiðstöðin Bólið býður uppá uppbyggilegt félagsstarf fyrir 10 til 16 ára börn og ungmenni og eru starfsstöðvarnar í Varmárskóla, Lágafellsskóla og Helgafellsskóla.
Gul veðurviðvörun fram að hádegi 18. janúar 2024
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á gulri veðurviðvörun í nótt og fram að hádegi á morgun fimmtudaginn 18. janúar 2024.
Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
Fjölmennt var á opnun sýningarinnar „I think, therefore I’m fucked“ sem fór fram laugardaginn 6. janúar.
Mosfellsbær hluti af loftgæðamælaneti á höfuðborgarsvæðinu
Mosfellsbær ásamt Reykjavíkurborg eru hluti af tilraunaverkefni um uppbyggingu loftgæðamælanets á höfuðborgarsvæðinu.
Bætt aðgengi við opinberar byggingar í Mosfellsbæ
Á fundi bæjarráðs þann 11. janúar var samþykkt áframhaldandi samstarf við verkefnið Römpum upp Ísland.
Heitavatnslaust í hluta Teigahverfis 15. janúar 2024
Heitavatnslaust í Túnum og Mýrum 12. janúar 2024
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 11. janúar
Tilnefningar voru 21 og eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa úr hópi tilnefndra íþróttafólk ársins 2023. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Íbúar öflugir í frágangi eftir áramót
Miklu magni af flugeldarusli var safnað í sérstakan gám á vegum bæjarins núna um áramótin.
Undirritun samnings um byggingu á upphituðum sparkvelli við Varmárskóla
Dóri DNA Mosfellingur ársins 2023
Mosfellingur ársins 2023 er skemmtikrafturinn og höfundurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA.
Mosfellsbær hvetur til þjóðarsáttar
Bréfpokar undir matarleifar munu fást frítt á endurvinnslustöðvum SORPU og í Góða hirðinum
Sérsöfnun á matarleifum hófst á síðasta ári á suðvesturhorni Íslands sem liður í aukinni flokkun við heimili.