Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. janúar 2024

Mos­fells­bær ásamt Reykja­vík­ur­borg eru hluti af til­rauna­verk­efni um upp­bygg­ingu loft­gæða­mæla­nets á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Bæj­ar­ráð sam­þykkti að ganga til samn­inga um verk­efn­ið haust­ið 2021 við fyr­ir­tæk­ið ReSource sem hef­ur séð um að leiða verk­efn­ið og fylgja því eft­ir.

Vinna við verk­efn­ið hófst í maí 2022 og er gert ráð fyr­ir að því ljúki í maí 2024. Þrír loft­gæða­mæl­ar voru sett­ir upp í Mos­fells­bæ við Varmár­skóla, Krika­skóla og Lága­fells­skóla.

Full­trú­ar ReSource komu á fund um­hverf­is­nefnd­ar í byrj­un janú­ar og kynntu nið­ur­stöð­ur mæl­inga fyr­ir árið 2023. Loft­gæða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ hafa ver­ið að koma vel út og hafa ekki far­ið yfir há­marks­fjölda daga í mörk­um sem reglu­gerð 920/2016 kveð­ur á um.

Sjá lifandi niðurstöður loftgæðamæla:

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00