Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á gulri veðurviðvörun í nótt og fram að hádegi á morgun fimmtudaginn 18. janúar 2024.
Gera má ráð fyrir talsverðri snjókomu um tíma, versnandi akstursskilyrðum og mögulegum afmörkuðum samgöngutruflunum. Í tilkynningunni er lagt til að farið sé varlega, snjór hreinsaður vel af ökutækjum og lagt sé afstað fyrr en vanalega.
Tengt efni
Mikilvægt að moka frá niðurföllum
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.