Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. janúar 2024

Miklu magni af flug­eld­arusli var safn­að í sér­stak­an gám á veg­um bæj­ar­ins núna um ára­mót­in.

Á með­fylgj­andi mynd má sjá stöð­una 1. janú­ar þeg­ar losa þurfti gám­inn fyrr en var gert ráð fyr­ir.

Bæj­ar­yf­ir­völd ákváðu að bjóða upp á sér­stak­an gám fyr­ir flug­eld­ar­usl við þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar. Ákvörð­un­in var tekin með þjón­ustu og um­hverf­is­sjón­ar­mið í huga. Um til­rauna­verk­efni var að ræða og því virki­lega ánægju­legt hvað íbú­ar tóku vel við sér í hreins­un á flug­eld­arusli en losa þurfti gám­inn fjór­um sinn­um í heild­ina.

Næstu ára­mót er stefn­an að bjóða upp á fleiri gáma sem verða á stærstu  grennd­ar­stöðv­un­um auk þess að hafa áfram einn við þjón­ustu­stöð.

Kær­ar þakk­ir fyr­ir öfl­ugt hreins­un­ar­starf!

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00