Regnbogagangbraut í Þverholtinu
Talsverð mengun víða á höfuðborgarsvæðinu
17. júní í Mosfellsbæ
Á lýðveldisdaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Mosfellsbæ. Góða skemmtun!
Samið um sorphirðu til næstu ára
Framkvæmdir við leikskólann í Helgafellslandi ganga vel
Vinnustofa um Álafosskvos
Álafosskvosin er fallegt svæði með ríka sögu sem í gegnum tíðina hefur dregið til sín marga gesti, bæði innlenda og erlenda.
Lágafellslaug lokuð vegna viðhalds 10. - 15. júní 2024
Framkvæmdir hafnar við grenndarstöðvar á Bogatanga og Vogatungu
Skipulagslýsing vegna athafnasvæðis á Tungumelum
Unglingamót norrænna vinabæja 2024
Auglýst er til umsóknar fyrir ungmenni í grunnskólum Mosfellsbæjar fædd 2009 að taka þátt í unglingamóti norrænna vinabæja Mosfellsbæjar.
Heitavatnslaust í Egilsmóa og við Víðigrundarveg 6. júní 2024
Þrjár nýjar stafrænar lausnir á vef Mosfellsbæjar
Stafræn umbreyting hefur verið sett í forgang hjá Mosfellsbæ og nú þegar hafa alls 14 stafrænar lausnir verið innleiddar.
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 29. maí 2024
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2024
Umhverfisnefnd óskar eftir tilnefningum frá almenningi vegna umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2024.
Unnið að innleiðingu á farsældarlögum
Lóðir í suðurhlíðum Helgafells
Mosfellsbær hefur opnað fyrir úthlutun lóða í Helgafellshverfi. Í boði eru 50 lóðir við Úugötu þar sem gert er ráð fyrir 30 einbýlishúsum, átta parhúsum (16 íbúðir) og einu fjögurra eininga raðhúsi.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnaði 60 ára afmæli
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum, í þjónustuveri og þjónustustöð sumarið 2024
Heitavatnslaust í hluta Brekkutanga 3. júní 2024
Pistill bæjarstjóra maí 2024