Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. júní 2024

Í sum­ar verða fram­kvæmd­ar mal­biks­yfir­lagn­ir á nokkr­um göt­um í Mos­fells­bæ. Þess­ar fram­kvæmd­ir eru háð­ar veðri.

Fram­kvæmd­un­um gætu fylgt tíma­bundn­ar lok­an­ir. Hver fram­kvæmd verð­ur aug­lýst sér­stak­lega á vef bæj­ar­ins auk leið­bein­inga um hjá­leið­ir ef grípa þarf til lok­ana.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem þess­ar fram­kvæmd­ir geta vald­ið og biðj­um veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Malbiksyfirlagnir í Mosfellsbæ 2024
Nr.Staðsetning

1

Vogatunga frá hraðahindrun neðst í götu að Vogatungu 2-24

2

Leirutangi, hringur inn í botni

3

Bílastæði við Lágafellsskóla/sundlaug

4

Engjavegur, vestur hluti

5

Háholt, efsti hluti

6

Skeiðholt (ofan undirganga)

7

Harðarbraut neðsti hluti (hesthúsahverfi)

8

Vefarastræti (austur endi)

9

Hringtorg Vefarastræti

10

Hlaðhamrar

11

Krikatorg (3 armar) Stórikriki/Litlikriki

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00