Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. júní 2024

Um­hverf­is­nefnd með ráð­gjöf­um frá KPMG vinn­ur að upp­færslu á um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Stefnt er að því að gera stefn­una mark­viss­ari með mæl­an­leg­um mark­mið­um ásamt því að sam­tvinna hana við loft­lags­stefnu SSH.

Um­hverf­is­nefnd legg­ur áherslu á sam­ráð við íbúa við þessa vinnu og verð­ur op­inn fund­ur aug­lýst­ur í haust. Þang­að til geta íbú­ar skráð sig inn á Mín­ar síð­ur og kom­ið á fram­færi ábend­ing­um um efni sem þeim finnst vanta eða megi breyta í nú­ver­andi um­hverf­is­stefnu.

Gert er ráð fyr­ir að ný um­hverf­is­stefna Mos­fells­bæj­ar líti dags­ins ljós snemma árs 2025.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00