Vegna viðgerðar á brú yfir Varmá á Bjargsvegi lokast Bjargsvegur tímabundið. Hjáleið verður um Reykjatorfuna. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir fram eftir vikunni.
Við biðjumst velvirðingar á þeirri röskun sem þessar framkvæmdir kunna að valda og eru íbúar beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi og þolinmæði.
Tengt efni
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024