Frumdrög nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar 2022-2040
Skipulagsnefnd og bæjarstjórn Mosfellsbæjar hafa samþykkt að kynna til umsagnar og athugasemda frumdrög og vinnslutillögu nýs aðalskipulags sveitarfélagsins til 2040, í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 15. og 16. júní í Teigahverfi og Helgafellshverfi
Þá er dreifing að verða hálfnuð hérna í Mosfellsbæ og komið að tunnum áætlaðar í viku 24.
Verkföllum aflýst og kjarasamningar komnir á milli BSRB og sveitarfélaga
Verkfallsaðgerðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB hefur verið aflýst og starfsfólks leikskóla, íþróttahúsa, þjónustuvers og þjónustustöðvar er tekið til starfa á ný.
Afnotareitir í Leirvogstunguhverfi samþykktir
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 8. júní 2023 að heimila leigu afnotareita í Leirvogstunguhverfi í samræmi við samþykkt skipulag.
Pistill bæjarstjóra 9. júní 2023
Velkomin á fund um aðalskipulag Mosfellsbæjar!
Boðað er til kynningarfundar í Hlégarði, fimmtudaginn 15. júní og hefst fundurinn kl. 17:00.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd óskar eftir umsóknum og tilnefningum frá Mosfellingum um einstakling eða samtök listafólks í Mosfellsbæ sem bæjarlistamaður ársins 2023.
Mosfellsbær og Samtökin '78 skrifa undir samstarfssamning
Mosfellsbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning við nemendur, aðstandendur þeirra og starfsfólk sveitafélagsins sem starfar með börnum og ungmennum í skóla-, tómstunda- og íþróttastarfi.
Ótímabundin verkföll hófust mánudaginn 5. júní 2023
Hilmar Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri Hlégarðs
Menningar- og lýðræðisnefnd lagði til við bæjarráð að Mosfellsbær tæki alfarið yfir starfsemi Hlégarðs frá og með 1. maí 2023.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 8. og 9. júní í Arnartanga og Holtahverfi
Þá er komið að dreifingu á tunnum í viku 23.
Veitur skipta út dælum til að auka framboð af heitu vatni til höfuðborgarsvæðisins
Pistill bæjarstjóra 2. júní 2023
Lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti föstudaginn 2. júní kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti á morgun, föstudaginn 2. júní á milli kl. 09:00 og 12:00.
Starfsemi Eldingar að Varmá lýkur 30. júní næstkomandi
Þann 30. júní lýkur samstarfi Mosfellsbæjar og Eldingar um aðstöðu til almennrar líkamsræktar og styrktarþjálfunar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Vatnslaust í Ásholti 1-7 fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00
Vegna vinnu við dreifikerfi neysluvatns verður vatnslaust í Ásholti 1-7 í dag, fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00 og fram eftir degi.
Lokað fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og hluta Birkiteigs
Vegna bilunar í veitukerfi þurfti að loka fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og í hluta Birkiteigs í dag, miðvikudaginn 31. maí á milli kl. 14:30 og 17:30.
Stórt skref í stafrænni þjónustu á sviði skipulagsmála
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti 25. maí síðastliðinn.
Lausar stöður stjórnenda í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir eftir stjórnendum sem búa yfir faglegum metnaði, frumkvæði og seiglu til þess að gera gott samfélag enn betra.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.