Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júní 2023

Verk­falls­að­gerð­um fé­lags­manna að­ild­ar­fé­laga BSRB hef­ur ver­ið af­lýst og starfs­fólks leik­skóla, íþrótta­húsa, þjón­ustu­vers og þjón­ustu­stöðv­ar er tek­ið til starfa á ný.

Öll starf­semi Mos­fells­bæj­ar á þess­um svið­um verð­ur því með hefð­bundn­um hætti frá og með deg­in­um í dag, 10. júní.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00