Verkfallsaðgerðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB hefur verið aflýst og starfsfólks leikskóla, íþróttahúsa, þjónustuvers og þjónustustöðvar er tekið til starfa á ný.
Öll starfsemi Mosfellsbæjar á þessum sviðum verður því með hefðbundnum hætti frá og með deginum í dag, 10. júní.
Tengt efni
Fyrsta skóflustunga fyrir íbúðir Bjargs íbúðaleigufélags í Mosfellsbæ
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Álagning fasteignagjalda 2025