Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar fimmtudaginn 8. júní og föstudaginn 9. júní.
Eins og komið hefur fram erum við öll að fara að safna matarleifum til viðbótar við fyrri úrgangsflokka fyrir utan þá breytingu að plastumbúðir fara framvegis í sér tunnu.
Ásamt nýju tunnunum fá íbúar plastkörfu og búnt af bréfpokum til að safna matarleifum í eldhúsi.
Athygli er vakin á því að í haust verður farið í að skoða fleiri útfærslur, en fyrst um sinn fá íbúar í sérbýlum þrjár tunnur frá Mosfellsbæ.
Tangahverfi
- Arnartangi
Holtahverfi
- Akurholt
- Arkarholt
- Álmholt
- Ásholt
- Barrholt
- Bergholt
- Bjarkarholt
- Brattholt
- Byggðarholt
- Dvergholt
- Háholt
- Lágholt
- Markholt
- Miðholt
- Njarðarholt
- Skólabraut
- Urðarholt
- Þverholt
Tengt efni
Stíf skilyrði um urðun í Álfsnesi
Ný grenndarstöð í Leirvogstunguhverfi
Ný grenndarstöð verður opnuð við Vogatungu þann 15. september n.k.
Málmgámur á grenndarstöðina við Bogatanga
Þar sem ekki er hægt að flokka málm í sorptunnur við heimili er nú búið að staðsetja málmgám á grenndarstöðina við Bogatanga.