Íbúðir með hlutdeildarlánum í Mosfellsbæ
Í dag 12. september 2023 undirrituðu Mosfellsbær, Byggingafélagið Bakki og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun viljayfirlýsingu um byggingu íbúða sem uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán við Huldugötu 2-4 og 6-8 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Ný grenndarstöð í Leirvogstunguhverfi
Ný grenndarstöð verður opnuð við Vogatungu þann 15. september n.k.
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Lokað fyrir heitt vatn í Hamratanga og Björtu-, Bröttu-, Löngu- og Skálahlíð mánudaginn 11. september 2023
Pistill bæjarstjóra 8. september 2023
Útboð: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1
Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Varmárskóli – endurbætur á lóð, 1. áfangi.
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 6. september 2023
Umsókn um styrk til náms, verkfæra- og tækjakaupa 2023
Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2023.
Verkefnið Göngum í skólann sett í Helgafellsskóla
Verkefnið Göngum í skólann var sett í morgun við hátíðlega dagskrá í Helgafellsskóla og var það í sautjánda sinn frá upphafi.
Mosfellingur tvöfaldur heimsmeistari
Benedikt Ólafsson 19 ára Mosfellingur var valinn úr stórum hópi Landsliðs Íslands í hestaíþróttum til að taka þátt í Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Hollandi í sumar.
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Pistill bæjarstjóra 1. september 2023
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Gul viðvörun vegna veðurs 1. og 2. september 2023
Gul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir hún frá kl. 21 á föstudagskvöld til kl. 6 á laugardagsmorgun.
Heitavatnslaust í Grundartanga 30. ágúst 2023
Vegna viðgerðar á hitaveitu er heitavatnslaust fram eftir degi í hluta Grundartanga í dag, miðvikudaginn 30. ágúst.
Málmgámur á grenndarstöðina við Bogatanga
Þar sem ekki er hægt að flokka málm í sorptunnur við heimili er nú búið að staðsetja málmgám á grenndarstöðina við Bogatanga.
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023
Velferðarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023 afhentar á bæjarhátíð
Hátíðardagskrá var í Hlégarði sunnudaginn 27. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima þar sem meðal annars voru veittar umhverfisviðurkenningar.
Hljómsveitin Gildran bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023
Á sérstakri hátíðardagskrá í lok bæjarhátíðarinnar Í túninu heima var hljómsveitin Gildran útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2023.