Ný grenndarstöð verður opnuð við Vogatungu þann 15. september n.k.
Grenndarstöðin verður staðsett á lóðunum númer 117-119 við Vogatungu í Leirvogstunguhverfi.
Á sama tíma verður grenndarstöðinni á horni Skeiðholts og Hlaðhamra lokað. Íbúum sem hafa verið að nýta þá grenndarstöð er bent á að nota nærliggjandi grenndarstöð við Bogatanga.
Þetta er hluti af áætlun sveitarfélagsins um að jafna dreifingu grenndarstöðva og fjölga þeim á næstu árum. Fyrirhugað er að opna nýja grenndarstöð í Helgafellshverfi fyrir lok ársins og verða nánari upplýsingar um hana birtar síðar.
Tengt efni
Ný grenndarstöð við Bogatanga
Nú hefur nýtt og samræmt flokkunarkerfi fyrir heimilissorp verið innleitt á höfuðborgarsvæðinu. Nýja kerfinu fylgja breytingar á grenndarstöðvum.
Opnað að nýju fyrir umsóknir um tvískiptar tunnur fyrir fámenn sérbýli
Eftirspurn er enn eftir tvískiptum tunnum fyrir pappír/pappa og plastumbúðir sem stóð íbúum í fámennari sérbýlum til boða.
Umsókn um tvískiptar tunnur fyrir fámenn sérbýli
Nú geta íbúar í fámennari sérbýlum, þar sem einn eða tveir búa, sótt um að fá tvískipta tunnu fyrir pappír/pappa og plastumbúðir í gegnum þjónustugátt Mosfellsbæjar.