Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. september 2023

Ný grennd­ar­stöð verð­ur opn­uð við Voga­tungu þann 15. sept­em­ber n.k.

Grennd­ar­stöðin verð­ur stað­sett á lóð­un­um núm­er 117-119 við Voga­tungu í Leir­vogstungu­hverfi.

Á sama tíma verð­ur grennd­ar­stöð­inni á horni Skeið­holts og Hlað­hamra lokað. Íbú­um sem hafa ver­ið að nýta þá grennd­ar­stöð er bent á að nota nær­liggj­andi grennd­ar­stöð við Bo­ga­tanga.

Þetta er hluti af áætlun sveit­ar­fé­lags­ins um að jafna dreif­ingu grennd­ar­stöðva og fjölga þeim á næstu árum. Fyr­ir­hug­að er að opna nýja grennd­ar­stöð í Helga­fells­hverfi fyr­ir lok árs­ins og verða nán­ari upp­lýs­ing­ar um hana birt­ar síð­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00