Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. september 2023

Bæj­ar­há­tíð­in okk­ar Í tún­inu heima heppn­að­ist ein­stak­lega vel og var þátt­tak­an frá­bær að vanda.

Veðr­ið var allskon­ar eins og mynd­irn­ar sýna en stemm­ing­in var alltaf ein­stök sama hvar var kom­ið. Mos­fells­bær vill þakka skipu­leggj­end­um, styrktarað­il­um, lista­fólki, íbú­um sem buðu heim og öll­um þeim sem tóku þátt á einn eða ann­an hátt kær­lega fyr­ir. Það er mik­il vinna sem ligg­ur að baki há­tíð sem þess­ari en það eru fyrst og fremst íbú­ar í Mos­fells­bæ sem hafa með þátt­töku sinni og fram­lagi skap­að þessa skemmti­legu hefð í bæn­um okk­ar. Með­fylgj­andi er myndasyrpa sem við get­um not­ið og lát­ið okk­ur hlakka til næstu há­tíð­ar sem verð­ur venju sam­kvæmt síð­ustu helg­ina í ág­úst 2024.

Í tún­inu heima 2023

Ljós­mynd­ari: Thule Photo


Tinda­hlaup­ið 2023

Ljós­mynd­ir: Að­send­ar


Há­tíð­ar­dagskrá í Hlé­garði

Ljós­mynd­ir: Raggi Óla

Gildran - Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023
Umhverfisviðurkenningar 2023
Starfsaldursviðurkenningar 2023

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00