Stækkun Hamra hjúkrunarheimilis við Langatanga 2A í Mosfellsbæ - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt á fundi sínum þann 01.02.2023 að kynna og auglýsa eftirfarand tillögu samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gatnagerð við Hamraborg - Langatanga
Mosfellsbær undirritaði í vikunni verksamning við verktakafyrirtækið Jarðval sf. um gatnagerðarframkvæmdir við nýja götu við Hamraborg – Langatanga.
Álagning fasteignagjalda 2023
Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2023
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2023.
Við viljum heyra í þér! Íbúafundur í Mosfellsbæ
Opinn fundur verður haldinn 14. febrúar í Hlégarði með íbúum Mosfellsbæjar, hagsmunaaðilum og fulltrúum úr atvinnulífinu. Fundurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 19:00.
Grenndarkynning: Breyting á deiliskipulagi Þrastarhöfða - Þrastarhöfði 14, 16 og 20
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 13. janúar 2023, var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi Þrastarhöfða.
Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7. febrúar 2023
Í fyrramálið, þriðjudaginn 7. febrúar, frá kl. 6:00 – 8:00 er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka 2023
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Útboð: Varmárvöllur – Nýtt vökvunarkerfi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Varmárvöllur – Nýtt vökvunarkerfi.
Pistill bæjarstjóra 3. febrúar 2023
Gul viðvörun vegna veðurs föstudaginn 3. febrúar 2023
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan 15-23 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag.
Grenndarkynning – umsókn um byggingarleyfi frístundahúss, Hamrabrekkur 8
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 13.01.2023 var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaáform eigenda Hamrabrekkna 8, lnr. 124655.
Útboð: Kvíslarskóli - Endurinnrétting 1. hæðar
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslarskóli – Endurinnrétting 1. hæðar.
Framkvæmdir við gatnagerð: Hamraborg - Langitangi
Innan skamms munu hefjast framkvæmdir við gatnagerð Hamraborg – Langitangi en Mosfellsbær hefur gengið til samninga við verktakafyrirtækið Jarðval sf. að loknu opnu útboðsferli.
Færð og staða moksturs í Mosfellsbæ 30. janúar kl. 22:15
Færðin er nú mjög erfið í Mosfellsbæ en sem stendur er áhersla lögð á að halda stofn- og strætóleiðum opnum.
Varmárvöllur – Nýtt gervigrasyfirborð (EES útboð)
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Varmárvöllur – Nýtt gervigrasyfirborð.
Rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund 26. janúar 2023
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund þann 26. janúar frá kl. 09:00 til 12:00.