Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. janúar 2023

Færð­in er nú mjög erf­ið í Mos­fells­bæ en sem stend­ur er áhersla lögð á að halda stofn- og strætó­leið­um opn­um.

Íbúa­göt­ur eru flest­ar orðn­ar þung­fær­ar og í raun bara fær­ar vel bíl­um með drifi á öll­um hjól­um. Enn eru nokk­ur tæki að störf­um en vinn­an sæk­ist hægt sök­um skafrenn­ings og hafa við­bragðs­að­il­ar ver­ið upp­lýst­ir um þá stöðu.

Snjómokst­urs­tæki vinna áfram inn í kvöld­ið en öll tæki fara af stað kl. 4 í nótt um svip­að leyti og spáð er að veðr­ið gangi nið­ur. Gangi það eft­ir ætti að vera orð­ið vel fært á öll­um helstu leið­um um kl. 8 í fyrra­mál­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00