Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2023.
Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir, innan sem utan Mosfellsbæjar.
Fjárframlög til lista og menningarmála eru af tvennum toga:
- Fjárframlög til almennrar listastarfsemi
- Fjárframlög vegna viðburða eða verkefna
Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þann 1. mars 2023 á þjónustugátt Mosfellsbæjar.
Sækja um á þjónustugátt:
Niðurstöður Menningar- og nýsköpunarnefndar Mosfellsbæjar munu liggja fyrir eigi síðar en 8. mars 2023 og eru háðar samþykki bæjarstjórnar.
Tengt efni
Umsóknir óskast í Klörusjóð fyrir árið 2023
Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2023 - Hægt að sækja um til og með 1. mars
Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2023.
Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til 2. mars
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann.