Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. febrúar 2023

Op­inn fund­ur verð­ur hald­inn 14. fe­brú­ar í Hlé­garði með íbú­um Mos­fells­bæj­ar, hags­muna­að­il­um og full­trú­um úr at­vinnu­líf­inu. Fund­ur­inn hefst kl. 17:00 og stend­ur til kl. 19:00.

Fund­ur­inn er hluti af vinnu við stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt hjá Mos­fells­bæ sem snýr að þátt­um eins og mati á sta­f­ræn­um lausn­um í starf­semi Mos­fells­bæj­ar, rekstri og ráð­stöf­un fjár­muna og mati á stjórn­kerfi og verka­skipt­ingu. Út­tekt­in er unn­in af ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu Strategíu sem jafn­framt stýr­ir vinnu á þess­um opna fundi.

Nauð­syn­legt er að skrá sig fyr­ir­fram á fund­inn og við skrán­ingu eru þátt­tak­end­ur jafn­framt beðn­ir að skrá sig í um­ræðu­hóp.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00