Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. janúar 2023

Inn­an skamms munu hefjast fram­kvæmd­ir við gatna­gerð Hamra­borg – Langi­tangi en Mos­fells­bær hef­ur geng­ið til samn­inga við verk­taka­fyr­ir­tæk­ið Jarð­val sf. að loknu opnu út­boðs­ferli.

Svæð­ið af­markast af Bo­ga­tanga, Langa­tanga og Hamra­tanga. Að­koma að svæð­inu verð­ur frá Langa­tanga. Verk­ið felst í al­mennri gatna­gerð, up­p­úr­tekt og fyll­ingu, lagn­ingu hol­ræsa­kerf­is, vatns­lagna, hita­veitu­lagna og raf­strengja ásamt upp­setn­ingu lýs­ing­ar.

Á svæðinu verða 5 raðhús, 6 einbýlishús auk 2ja fjölbýlishúsa.

Áætlað er að framkvæmdir standi yfir fram í júlí 2023.

Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem þessar framkvæmdir kunni að valda og eru íbúar beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi og þolinmæði.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00