Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. janúar 2023

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið:  Varmár­völl­ur – Nýtt gervi­grasyf­ir­borð.

Út­boð­ið er aug­lýst á Evr­ópska efna­hags­svæð­inu (EES).

Verk­ið felst í eft­ir­far­andi:

  • Upp­töku gervi­grass, inn­fyll­ing­ar og fj­að­ur­lags af nú­ver­andi knatt­spyrnu­velli. Rif á mal­biki fyr­ir nýtt vökv­un­ar­kerfi.
  • Jöfn­un og lag­fær­ingu jöfn­un­ar­lags á velli und­ir fj­að­ur­lag, ásamt því að steypa nýtt fj­að­ur­lag (in-situ).
  • Út­veg­un og fulln­að­ar­frág­ang gervi­grass á nú­ver­andi knatt­spyrnu­völl ut­an­húss.
  • Próf­un á gras­inu að fulln­að­ar­frá­gangi lokn­um til stað­fest­ing­ar á að það upp­fylli fyr­ir­liggj­andi kröf­ur stað­als og út­boðs­gagna.
  • Út­veg­un og upp­setn­ing á tveim­ur að­al­mörk­um auk fjög­urra horn­fána.

Helstu magn­töl­ur:

  • Upp­rif og förg­un gervi­gras: 8.588 m2
  • Nýtt gervi­gras: 8.588 m2

Verk­inu skal að fullu lok­ið 31. maí 2023 í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna.

Útboðsgögn verða afhent á útboðsvef VSÓ frá og með þriðjudeginum 31. janúar 2023. Tilboðum skal skila gegnum útboðsvefinn eigi síðar en kl. 14:00 þriðjudaginn 2. mars 2023. Ekki verður haldinn opnunarfundur en niðurstöður verða sendar bjóðendum og birtar á vef Mosfellsbæjar.

Sjálf­virk­ar til­kynn­ing­ar

At­hygli bjóð­enda er vakin á því að til þess að fá til­kynn­ing­ar send­ar með sjálf­virk­um hætti frá vefn­um um við­bót­ar­gögn, svör við fyr­ir­spurn­um o.s.frv. er nauð­syn­legt að bjóð­end­ur smelli á hnapp­inn Taka þátt í út­boði inni á út­boðsvefn­um.

Leið­bein­ing­ar og að­stoð

Leið­bein­ing­ar um skrán­ingu og skil á til­boð­um má nálg­ast á vef­síð­unni help.ajour­system.com eða með því að senda póst á ut­bod@vso.is og óska eft­ir að­stoð.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00