Sótt er um störfin á ráðningarvef Mosfellsbæjar og þar er að finna allar upplýsingar um störf í boði, starfsheiti, starfssvið, hæfniskröfur, laun og vinnutímabil.
Opnað verður fyrir umsóknir 9. febrúar.
- Flokksstjóri í Vinnuskóla Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 20 ára á árinu)
- Almenn sumarstörf (lágmarksaldur 17 ára á árinu)
- Aðstoð við fötluð börn og ungmenni á leikjanámskeiðum og í vinnuskóla (lágmarksaldur 18 ára á árinu)
- Flokksstjóri í garðyrkjudeild / Þjónustustöð (lágmarksaldur 20 ára árinu)
- Almenn störf í garðyrkjudeild / Þjónustustöð Mosfellsbæjar (lágmarksaldur 17 ára á árinu)
- Þjónustustörf og sundlaugargæsla íþróttamiðstöðvum (lágmarksaldur 18 ára á árinu)
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur um öll störf er til og með 13. mars 2023.
Vinsamlegast athugið að ekki verður tekið við umsóknum sem að berast eftir þann tíma.
Tengt efni
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2024 - Umsóknarfrestur er til og með 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2024
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til og með 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.