Fræsingar á Álfatanga 14. júní kl. 9:00 - 13:00
Þriðjudaginn 14. júní frá kl. 09:00 til kl. 13:00 verður unnið við fræsingar (báðar akreinar) á Álfatanga frá Þverholti að Brekkutanga.
17. júní fagnað í Mosfellsbæ
Það verður þjóðhátíðarstemning í Mosfellsbæ á föstudaginn þegar Mosfellingar sem og aðrir landsmenn fagna 17. júní.
Malbiksyfirlagnir í Mosfellsbæ sumarið 2022
Í sumar verða framkvæmdar malbiksyfirlagnir á nokkrum götum í Mosfellsbæ.
Málefnasamningur Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar
Myndun meirihluta fyrir kjörtímabilið 2022 – 2026.
Lokað fyrir kalt vatn í Völuteig í dag kl. 15:00-16:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir kalt vatn í Völuteig í dag, fimmtudaginn 2. júní, frá kl. 15:00 – 16:00.
Kynningarfundur íbúa vegna skipulagsbreytinga miðsvæða
8. júní kl. 16:45 til 18:00 á upplýsingatorgi við bókasafn Mosfellsbæjar að Þverholti 2.
Tillaga að nýju deiliskipulagi: Verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sumarfjör fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ
Þriggja vikna útinámskeið 8. til 27. júní.
Hraðahindranir í Uglugötu
Á næstu dögum hefst uppsetning á hraðahindrunum í Uglugötu samkvæmt umferðaröryggisáætlun í Helgafellshverfi.
Þrenging í eina akrein í hvora átt á Vesturlandsvegi
Í nótt verður vegkafli á Vesturlandsvegi, á milli Langatanga og Reykjavegar, þrengdur frá tveimur akreinum í eina, inn og út úr bænum (ein akrein í hvora átt).
Nemendur úr Helgafellsskóla komu í heimsókn
Nemendurnir unnu verkefni um aðgengismál fatlaðra.
Spilliefni í Varmá
Ábendingar hafa borist vegna spilliefna sem hafa borist í Varmá.
Lokað fyrir heitt vatn í Reykjahverfi í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Reykjahverfi í dag, mánudaginn 23. maí, kl. 13:00 – 15:00.
Útisvið við Álafossveg, Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum og hæfum aðilum í byggingu steypts útisviðs við Álafossveg, nánar tiltekið í Álafosskvos, vestanvert við setpalla sem myndaðir hafa verið í grasbrekku á svæðinu.
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Styrkir veittir til efnilegra ungmenna 2022
Á dögunum veitti íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til ungra og efnilegra ungmenna.
Þjónustubygging að Varmá, viðbygging
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónustubygging að Varmá.
Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum: Bjarkarholt 1-3 og Sunnukriki 3-7
Þrenging frá tveimur akreinum í eina á Vesturlandsvegi
Í gær var var vegkafli á Vesturlandsvegi, á milli Langatanga og Reykjavegar, þrengdur frá tveimur akreinum í eina og hámarkshraði lækkaður í báðar akstursstefnur.
Opnun útboðs: Helgafellsland 5. áfangi - gatnagerð
Þann 11. maí 2022, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsland 5. áfangi – gatnagerð og lagnir.