Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. maí 2022

Nem­end­urn­ir unnu verk­efni um að­geng­is­mál fatl­aðra.

Í tengsl­um við þema­viku í Helga­fells­skóla, „Ég hef áhrif”, komu sex nem­end­ur úr 6. bekk og af­hentu full­trú­um skipu­lags­full­trúa afrakst­ur verk­efna­vinnu sinn­ar með beiðni um að að­geng­is­mál fatl­aðra í Mos­fells­bæ yrðu sett í for­gang.

Verk­efni þeirra fólst í að kanna að­geng­is­mál fatl­aðra m.a. í Helga­fells­hverfi og Lönd­un­um. Tvær úr hópn­um eru í hjóla­stól og var far­ið um hverf­in og að­stæð­ur skoð­að­ar með hlið­sjón af því hvernig að­gengi væri fyr­ir not­end­ur hjóla­stóla.

Skipu­lags­full­trúi/skipu­lags­nefnd mun taka verk­efn­ið þeirra til skoð­un­ar.

Tengt efni