Á kjörskrá voru 9.413 kjósendur. Á kjörstað voru greidd 5.770 atkvæði og kjörsókn því 61.3%.
Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja 11 bæjarfulltrúar. Fimm listar fengu fulltrúa kjörna í bæjarstjórn:
- B-listi Framsóknarflokks – 4 fulltrúa
- C-listi Viðreisnar – 1 fulltrúa
- D-listi Sjálfstæðisflokks – 4 fulltrúa
- L-listi Vinir Mosfellsbæjar – 1 fulltrúa
- S-listi Samfylkingar – 1 fulltrúa
Lokatölur voru eftirfarandi:
- B-listi Framsóknarflokks – 1.811
- C-listi Viðreisnar – 444
- D-listi Sjálfstæðisflokks – 1.534
- L-listi Vinir Mosfellsbæjar – 731
- M-listi Miðflokks – 278
- S-listi Samfylkingarinnar – 505
- V-listi Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð – 321
- Auðir seðlar – 131
- Ógildir seðlar – 15
Tengt efni
Kjörskrá lögð fram og utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.
Kosningar til Alþingis 2021
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021.