Á kjörskrá voru 9.413 kjósendur. Á kjörstað voru greidd 5.770 atkvæði og kjörsókn því 61.3%.
Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja 11 bæjarfulltrúar. Fimm listar fengu fulltrúa kjörna í bæjarstjórn:
- B-listi Framsóknarflokks – 4 fulltrúa
- C-listi Viðreisnar – 1 fulltrúa
- D-listi Sjálfstæðisflokks – 4 fulltrúa
- L-listi Vinir Mosfellsbæjar – 1 fulltrúa
- S-listi Samfylkingar – 1 fulltrúa
Lokatölur voru eftirfarandi:
- B-listi Framsóknarflokks – 1.811
- C-listi Viðreisnar – 444
- D-listi Sjálfstæðisflokks – 1.534
- L-listi Vinir Mosfellsbæjar – 731
- M-listi Miðflokks – 278
- S-listi Samfylkingarinnar – 505
- V-listi Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð – 321
- Auðir seðlar – 131
- Ógildir seðlar – 15
Tengt efni
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.
Kosningar til Alþingis 2021
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021.
Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, verður í Lágafellsskóla.