Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. júní 2022

    Á næstu dög­um hefst upp­setn­ing á hraða­hindr­un­um í Uglu­götu sam­kvæmt um­ferðarör­ygg­is­áætl­un í Helga­fells­hverfi. Hraða­hindr­an­irn­ar koma á milli lóða hjá Uglu­götu 5 og 7 og Uglu­götu 27 og 25.

    Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þessi fram­kvæmd kann að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.