Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2022

    Ábend­ing­ar hafa borist vegna spilli­efna sem hafa borist í Varmá.

    Því er til­efni til að minna á að ekki má hella spilli­efn­um í nið­ur­föll. Það sem fell­ur í nið­ur­föll í göt­um bæj­ar­ins og bíl­skúr­um get­ur borist í ár og læki í regn­vatns­lögn­um og vald­ið meng­un.

    Þeim til­mæl­um er beint til íbúa og rekstr­ar­að­ila í byggð sem ligg­ur að Varmá, þ.e. Reykja­byggð og Ála­fosskvos, að sýna að­gát þeg­ar kem­ur að um­gengni við ræsi í göt­um. Óheim­ilt er að hella skað­leg­um efn­um í nið­ur­föll og óæski­legt er til dæm­is að þvo bíla í húsa­göt­um.

    Ef íbú­ar verða var­ir við óvenju­lega meng­un í Varmá þá er nauð­syn­legt að til­kynna hana til Heil­brigðis­eft­ir­lits Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness.