Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. maí 2022

Í nótt verð­ur veg­kafli á Vest­ur­lands­vegi, á milli Langa­tanga og Reykja­veg­ar, þrengd­ur frá tveim­ur ak­rein­um í eina, inn og út úr bæn­um (ein ak­rein í hvora átt).

Áætl­að er að þetta fyr­ir­komu­lag standi yfir í þrjár vik­ur. Verktaki mun leit­ast við að hafa eins rúmt um um­ferð og kost­ur er og fram­kvæmd leyf­ir.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þessi fram­kvæmd kann að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

Tengt efni