Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. júní 2022

    8. júní kl. 16:45 til 18:00 á upp­lýs­inga­torgi við bóka­safn Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2.

    Op­inn kynn­ing­ar­fund­ur verð­ur hald­inn vegna þeg­ar aug­lýstra breyt­inga á aðal- og deili­skipu­lagi tveggja mið­svæða Mos­fells­bæj­ar þann 8. júní nk. stund­vís­lega kl. 16:45-18:00 á upp­lýs­inga­torgi við bóka­safn Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2.

    Kynnt­ar breyt­ing­ar tengj­ast fjölg­un íbúða í mið­bæn­um (M-116) og upp­bygg­ingu nýs íbúða­kjarna við Bjark­ar­holt tengt Eir, auk breyt­inga og heim­ild íbúð­a­upp­bygg­ing­ar á efri hæð­um versl­un­ar og þjón­ustu­bygg­inga á mið­svæði (M-401) Sunnukrika.

    Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar