Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júní 2022

Í sum­ar verða fram­kvæmd­ar mal­biks­yfir­lagn­ir á nokkr­um göt­um í Mos­fells­bæ.

Þess­ar fram­kvæmd­ir er háð­ar veðr­áttu og geta því tíma­setn­ing­ar breyst.

Malbiksyfirlagnir í Mosfellsbæ 2022
Nr.Staðsetning

1

Álfatangi frá Þverholti að Brekkutanga

2

Reykjavegur frá Reykjabyggð að 50km skilti

3

Þverholti frá Skeiðholti að Kjarna

4

Hringtorg - Skeiðholt / Tunguvegur / Skólabraut / Harðarbraut

5

Skeiðholt frá hringtorgi á Skólabraut yfir undirgöng

6

Vogatunga - Tunguvegur að Vogatungu 23/45

7

Reykjavegur - Frá Reykjalundarvegi að Reykjakoti

8

Arnarhöfði - Frá hraðahindrun við Baugshlíð að Blikahöfða/Fálkahöfða

9

Baugshlíð vestur rein - Vesturlandsvegur að eyjuenda

10

Flugumýri - miðjubotnlangi (20-24)

11

Höfðaberg - bílastæði, yfirlögn í boga

12

Skólabraut frá hraðah. v. skóla að hraðah. v. Lágholt 2a

13

Reykjavegur frá hringtorgi við Krikaskóla til suð-austurs

14

Kvíslatunga frá 22/40 upp að hraðahindrun við spennistöð

15

Rampur frá Vesturlandsvegi að Háholti

16

Æðarhöfði frá Blikastaðavegi að snúningshaus að Höfðabergi

17

Laxatunga - beygja neðan við nr. 24

Tölu­verð­ar um­ferð­ar­taf­ir munu fylgja þess­um fram­kvæmd­um því loka þarf göt­um tíma­bund­ið vegna fram­kvæmd­anna. Hver lok­un verð­ur aug­lýst sér­stak­lega og gefn­ar út leið­bein­ing­ar um hjá­leið­ir sem not­að­ar verða á með­an á lok­un stend­ur. Sum­ar botn­langa­göt­ur geta þó lokast tíma­bund­ið.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem þess­ar fram­kvæmd­ir geta vald­ið og biðj­um veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00