Í sumar verða framkvæmdar malbiksyfirlagnir á nokkrum götum í Mosfellsbæ.
Þessar framkvæmdir er háðar veðráttu og geta því tímasetningar breyst.
Nr. | Staðsetning |
---|---|
1 | Álfatangi frá Þverholti að Brekkutanga |
2 | Reykjavegur frá Reykjabyggð að 50km skilti |
3 | Þverholti frá Skeiðholti að Kjarna |
4 | Hringtorg - Skeiðholt / Tunguvegur / Skólabraut / Harðarbraut |
5 | Skeiðholt frá hringtorgi á Skólabraut yfir undirgöng |
6 | Vogatunga - Tunguvegur að Vogatungu 23/45 |
7 | Reykjavegur - Frá Reykjalundarvegi að Reykjakoti |
8 | Arnarhöfði - Frá hraðahindrun við Baugshlíð að Blikahöfða/Fálkahöfða |
9 | Baugshlíð vestur rein - Vesturlandsvegur að eyjuenda |
10 | Flugumýri - miðjubotnlangi (20-24) |
11 | Höfðaberg - bílastæði, yfirlögn í boga |
12 | Skólabraut frá hraðah. v. skóla að hraðah. v. Lágholt 2a |
13 | Reykjavegur frá hringtorgi við Krikaskóla til suð-austurs |
14 | Kvíslatunga frá 22/40 upp að hraðahindrun við spennistöð |
15 | Rampur frá Vesturlandsvegi að Háholti |
16 | Æðarhöfði frá Blikastaðavegi að snúningshaus að Höfðabergi |
17 | Laxatunga - beygja neðan við nr. 24 |
Töluverðar umferðartafir munu fylgja þessum framkvæmdum því loka þarf götum tímabundið vegna framkvæmdanna. Hver lokun verður auglýst sérstaklega og gefnar út leiðbeiningar um hjáleiðir sem notaðar verða á meðan á lokun stendur. Sumar botnlangagötur geta þó lokast tímabundið.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum og truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið og biðjum vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
Samningar um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla
Í dag var skrifað undir samninga um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla og nemur upphæðin samtals um 450 mkr.
Vinna við fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum er hafin
Skipulagsnefnd hefur samþykki að heimila skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar að hefja undirbúning vinnu við mótun fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum.
Verksamningur um bætt umferðaröryggi við Reykjaveg undirritaður
Jarðval sf. var lægstbjóðandi í verk sem snýr að umferðaröryggi frá Bjargsvegi inn að Reykjum og hefur verksamningur verið undirritaður.