Hitaveitulögn úr Arkarholti að Holtastöð - Jarðvinnuframkvæmdir að hefjast
Jarðvinnuframkvæmdir hefjast í dag, mánudaginn 11. júlí.
Rampað upp í Mosfellsbæ
Sextugasti rampurinn kominn upp í verkefninu Römpum upp Ísland.
Helgafellshverfi 5. áfangi - Gatnagerð (Úugata)
Innan skamms munu framkvæmdir við gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis hefjast.
Grenndarkynning – Leirutangi 13A
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 10. júní sl. var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir viðbyggingu sólskála að Leirutanga 13A.
Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra Mosfellsbæjar
Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Alls sóttu 30 aðilar um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka.
Hitaveitulögn úr Arkarholti að Holtastöð
Byrjað á jarðvinnuframkvæmdum í vikunni.
Opið lengur í sundlaugum Mosfellsbæjar
Frá 4. júlí er opið lengur á virkum dögum í Lágafellslaug og Varmárlaug.
Grenndarkynning á þegar byggðum viðbyggingum við Arnartanga 44
Staða framkvæmda í Kvíslarskóla í lok júní 2022
Tekin hefur verið ákvörðun um að 1. hæð Kvíslarskóla verði lokuð frá og með næsta hausti og að kennt verði í lausum stofum á lóð skólans.
Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra er runninn út
Opinn íbúafundur mánudaginn 27. júní 2022
Kynningarfundur vegna deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Óskað er eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2022.
Tillaga að deiliskipulagi – Frístundabyggð í Miðdalslandi, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr 123/2010:
Staða bæjarstjóra Mosfellsbæjar er laus til umsóknar
Leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.
Opinn kynningarfundur vegna nýs skipulags á Blikastöðum
Mánudaginn 27. júní nk. kl. 17:00 til 18:30 í sal framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Háholti 35.
Malbikun á Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi
Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi fimmtudaginn 23. júní frá kl. 11:00 til 16:00 ef veður leyfir.
Malbikun á Reykjaveg við gatnamót að Reykjabyggð
Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg við gatnamót að Reykjabyggð fimmtudaginn 23. júní frá kl. 09:00 til 11:00 ef veður leyfir.
Aðalskipulagsbreyting við Dalland
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt aðalskipulagsbreytingu fyrir óbyggt svæði við Dalland, merkt 527-L, í dreifbýli Mosfellsbæjar.
Fræsingar á Skólabraut þriðjudaginn 21. júní kl. 12:30 - 15:30