Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg við gatnamót að Reykjabyggð fimmtudaginn 23. júní frá kl. 09:00 til 11:00 ef veður leyfir.
Á þessum tíma mun því aðkoma að Reykjabyggð og Reykjamel lokast tímabundið.
Ef íbúar þurfa að komast úr götunum á þessum tíma eru þeir beðnir að gera ráðstafanir með bíla sína.
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið og biðjum vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
Hitaveitulögn úr Arkarholti að Holtastöð
Byrjað á jarðvinnuframkvæmdum í vikunni.
Staða framkvæmda í Kvíslarskóla í lok júní 2022
Tekin hefur verið ákvörðun um að 1. hæð Kvíslarskóla verði lokuð frá og með næsta hausti og að kennt verði í lausum stofum á lóð skólans.
Malbikun á Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi
Fyrirhugað er að malbika Reykjaveg frá Dælustöðvarvegi að Reykjalundarvegi fimmtudaginn 23. júní frá kl. 11:00 til 16:00 ef veður leyfir.