Fyrirhugaðar eru framkvæmdir við lagningu hitaveitulagnar frá Arkarholti að Holtastöð, fráveitudælustöð Mosfellsbæjar.
Ætlunin er að hefja jarðvinnuframkvæmdir í þessari viku ef allt gengur eftir.
Nánari upplýsingar verða birtar á vef Mosfellsbæjar þegar nær dregur.
Tengt efni
Fræsingar á Baugshlíð þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00 - 11:00
Þriðjudaginn 9. ágúst frá kl. 09:00 til kl. 11:00 verður unnið við fræsingar á Baugshlíð (vestur akrein) frá Vesturlandsvegi, niður fyrir umferðareyju.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg fimmtudaginn 4. ágúst
Framkvæmdir á 2. hæð Kvíslarskóla
Úttekt EFLU verkfræðistofu á rakaskemmdum á 2. hæð Kvíslarskóla liggur nú fyrir og eru skemmdir á afmörkuðum svæðum vegna rakaígjafar frá óþéttum gluggum.