Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. júlí 2022

Byrj­að á jarð­vinnu­fram­kvæmd­um í vik­unni.

Fyr­ir­hug­að­ar eru fram­kvæmd­ir við lagn­ingu hita­veitu­lagn­ar frá Ark­ar­holti að Holta­stöð, frá­veitu­dælu­stöð Mos­fells­bæj­ar.

Ætl­un­in er að hefja jarð­vinnu­fram­kvæmd­ir í þess­ari viku ef allt geng­ur eft­ir.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar verða birt­ar á vef Mos­fells­bæj­ar þeg­ar nær dreg­ur.

Tengt efni