Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. júlí 2022

Inn­an skamms munu fram­kvæmd­ir við gatna­gerð 5. áfanga Helga­fells­hverf­is hefjast.

Mos­fells­bær hef­ur geng­ið til samn­inga við verk­taka­fyr­ir­tæk­ið Jarð­val sf. að loknu opnu út­boðs­ferli. Um er að ræða up­p­úr­tekt, fyll­ing­ar, hol­ræsa­lagn­ir, vatns- og hita­veitu­lagn­ir auk raf­magns og ljósastaurafram­kvæmda.

Áætl­að er að fram­kvæmd­ir standi yfir fram á mitt ár 2023.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þess­ar fram­kvæmd­ir kunna að valda og eru íbú­ar beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi og þol­in­mæði.

Tengt efni