Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. júní 2022

Fyr­ir­hug­að er að mal­bika Reykja­veg frá Dælu­stöðv­arvegi að Reykjalund­ar­vegi fimmtu­dag­inn 23. júní frá kl. 11:00 til 16:00 ef veð­ur leyf­ir.

Á tíma­bil­inu kl. 11:00 til 14:00 verð­ur hjá­leið um Hafra­vatns­veg og eft­ir kl. 14:00 mun hjá­leið um Skar­hóla­braut bæt­ast við.

Að­koma að hús­um nr. 51 til 65 við Reykja­veg munu lokast á tíma­bil­inu (11:00 – 16:00).

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim trufl­un­um sem þess­ar fram­kvæmd­ir geta vald­ið og biðj­um vegfar­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Tengt efni