Þriðjudaginn 21. júní frá kl. 12:30 til kl. 15:30 verður unnið við fræsingar (báðar akreinar) á Skólabraut frá hraðahindrun við Varmárskóla að hraðahindrun við Lágholt
2a.
Opið verður fyrir aðkomu að sundlaug meðan á fræsingu stendur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið og biðjum vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
Samþykkt fyrir útboði á uppbyggingu leikskóla í Helgafellshverfi
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela umhverfissviði að bjóða út áframhaldandi uppbyggingu og innréttingu á nýjum leikskóla í Helgafellslandi.
Reykjavegur - Umferðaröryggisaðgerðir
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að fara í opið útboð á umferðaröryggisframkvæmdum á Reykjavegi, frá Bjargsvegi inn að Reykjum.
Gatnagerð við Hamraborg - Langatanga
Mosfellsbær undirritaði í vikunni verksamning við verktakafyrirtækið Jarðval sf. um gatnagerðarframkvæmdir við nýja götu við Hamraborg – Langatanga.