Hægt að sækja um styrki vegna listviðburða og menningarmála til 1. mars 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2021.
Opnað fyrir umsóknir í Klörusjóð
Markmið Klörusjóðs er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ.
Tilkynning frá Almannavörnum varðandi útivist í fjalllendi
Áríðandi ábending varðandi útivist í fjalllendi á höfuðborgarsvæðinu.
Tilkynning frá Almannavörnum varðandi jarðskjálfta
Endurnýjun ljósastaura í fremri hluta Engjavegar
Um leið og frost fer úr jörðu verður farið í að endurnýja ljósastaura í fremri hluta Engjavegar.
Covid-19: Fjöldatakmörk verða 50 manns frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2021
Mosfellsbær auglýsir laus sumarstörf.
Ekki hella spilliefnum í niðurföll
Ábendingar hafa borist vegna mikillar bensínlyktar úr holræsum í Hlíðarás.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2021
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021 - Umsóknarfrestur er til 1. mars
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2021.
Opnað fyrir umsóknir um sumarstörf þann 25. febrúar 2021
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Mosfellsbæ fimmtudaginn 25. febrúar.
Frítt í sund í Mosfellsbæ miðvikudaginn 17. febrúar 2021 til að gefa íbúum G-vítamín
Mosfellsbær tekur þátt í verkefninu G-vítamín sem er á vegum Geðhjálpar eins og fjöldi annarra sveitarfélaga miðvikudaginn 17. febrúar 2021 með því að bjóða frítt í sund allan daginn.
Öðruvísi öskudagur
Hugmyndir fyrir öskudaginn á farsóttartímum.
Endurbætur á Hlégarði hefjast innan skamms
Umhverfissvið Mosfellsbæjar hefur á grundvelli heimildar bæjarráðs boðið út framkvæmdir við fyrsta áfanga endurbóta á innra rými Hlégarðs.
Íbúar í Mosfellsbæ ánægðir
Gallup kannar árlega þjónustu sveitarfélaga og mælir viðhorf íbúa til þjónustu í 20 stærstu sveitarfélögum landsins.
Úthlutun þriggja lóða við Desjamýri
Umsóknarfresti vegna úthlutunar þriggja lóða við Desjamýri lauk á miðnætti 11. febrúar 2021.
Opnað fyrir umsóknir um þátttöku í rafræna menningarverkefninu NART á rafrænni vinabæjarráðstefnu 2021
Mosfellsbær er hluti af vinabæjarkeðju með Thisted í Danmörku, Uddevalla í Svíþjóð, Skien í Noregi og Loimaa í Finnlandi og eru vinabæjarmót haldin annað hvert ár til skiptis í bæjunum.
Aðal- og deiliskipulagslýsing 5. áfanga Helgafellshverfis
Mosfellsbær auglýsir hér með skipulagslýsingu fyrir breytingu aðalskipulags og nýtt deiliskipulag, skv. 1. mgr. 40. gr. og 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag fyrir Heytjarnarheiði
Mosfellsbær auglýsir hér með nýtt deiliskipulag fyrir frístundahús úr landi Miðdals I, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hlégarður Mosfellsbæ, Framtíðarsýn - 1. áfangi
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Hlégarður framtíðarsýn, 1. áfangi.