Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. febrúar 2021

Hug­mynd­ir fyr­ir ösku­dag­inn á far­sótt­ar­tím­um.

  • Mun­um tveggja metra far­lægð.
  • Þvoum okk­ur um hend­urn­ar.
  • Forð­umst óþarfa snert­ingu.

Hug­mynd­ir á far­sótt­ar­tím­um

Ger­um okk­ur dagam­un í nærum­hverf­inu
Höld­um upp á dag­inn á heima­velli, í skól­an­um, frí­stunda­heim­il­inu eða fé­lags­mið­stöð­inni.

Mæt­um í bún­ing­um
Brjót­um upp á hvers­dags­leik­ann með því að mæta öll í bún­ing­um. Ung­ir sem aldn­ir.

End­ur­vekj­um gaml­ar hefð­ir
Nú er tæki­færi að end­ur­vekja gaml­ar ösku­dags­hefð­ir eins og að búa til ösku­dags­poka og slá kött­inn úr tunn­unni. Með sótt­varn­ir í huga að sjálf­sögðu.

Syngj­um fyr­ir sæl­gæti
Ef hefð er fyr­ir því að ganga á milli húsa eða fyr­ir­tækja í hverf­inu væri upp­lagt að for­eldra­fé­lög tækju upp á sína arma að halda utan um hvar sé hægt að koma og syngja fyr­ir nammi. At­hug­ið að gæta fyllstu sótt­varna og gef­ið að­eins sér­inn­pakkað sæl­gæti.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00