Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. febrúar 2021

Um leið og frost fer úr jörðu verð­ur far­ið í að end­ur­nýja ljósastaura í fremri hluta Engja­veg­ar.

Skipt verð­ur út tréstaur­um og loftlínu sem liggja frá Reykjalund­ar­vegi að Sól­bakka. Þar sem há­spennu­streng­ur ligg­ur í lagna­stæð­inu er ekki hægt að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en frost er far­ið úr jörðu.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um við veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi eft­ir að fram­kvæmd­ir hefjast og með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00