Umsóknarfresti vegna úthlutunar þriggja lóða við Desjamýri lauk á miðnætti 11. febrúar 2021.
Alls bárust sex umsóknir.
Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, lögmaður Mosfellsbæjar og verkefnastjóri skjalamála og rafrænnar þjónustu munu opna umsóknir frá kl. 13:00 föstudaginn 19. febrúar nk. í fjarfundi.
Óski umsækjandi þess sérstaklega að vera viðstaddur fundinn í húsakynnum bæjarskrifstofunnar, vinsamlega hafið samband við Mosfellsbæ í gegnum netfangið mos@mos.is með efnislínunni v/Desjamýrar.
Nafnlaust yfirlit yfir allar umsóknir og upphæðir tilboða verða sendar umsækjendum eftir opnun tilboða.
Niðurstöður verða kynntar miðvikudaginn 3. mars 2021, kl. 16:00 í fjarfundi.
Tengt efni
Mikil eftirspurn eftir lóðum við Úugötu
Tilboð voru opnuð á opnum fundi á bæjarskrifstofunum í Mosfellsbæ kl. 13:00 í dag 5. maí.
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis fer fram á opnum fundi kl. 13:00 á morgun, föstudaginn 5. maí.
Úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Á svæðinu hafa verið skipulagðar 151 íbúðir sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.