Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. febrúar 2021

Mos­fells­bær tek­ur þátt í verk­efn­inu G-víta­mín sem er á veg­um Geð­hjálp­ar eins og fjöldi ann­arra sveit­ar­fé­laga mið­viku­dag­inn 17. fe­brú­ar 2021 með því að bjóða frítt í sund all­an dag­inn.

Verk­efn­ið er byggt á Geð­orð­un­um 10 og 14 Lífs­orð­um Héð­ins Unn­steins­son­ar og þenn­an dag er áhersl­an á að hreyfa sig dag­lega. Það er hægt að gera á ýms­an hátt og til dæm­is með því að skella sér í sund og synda 100 metra eða láta bara þreyt­una líða úr sér í pott­un­um og má segja að það sé G- víta­mín í sinni tær­ustu mynd. Við búum öll við geð, rétt eins og við erum öll með hjarta.

Njót­ið þeirr­ar góðu að­stöðu sem sund­laug­ar bæj­ar­ins bjóða uppá.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00